Jólaföndur foreldrafélagsins

Hið árlega jólaföndur foreldrafélagsins verður haldið í grunnskólanum fimmtudaginn 5. desember k. 16:30-19:00. Verslunin Hlín selur föndurpakka gegn vægu gjaldi (enginn posi á staðnum) en þú mátt einnig koma með þitt eigið föndur. 

Þeir sem geta komið með eitthvað jólagott á sameiginlegt hlaðborð, félagið sér um drykki. 

 

Vonandi sjáum við ykkur sem flest

Stjórn foreldrafélagsins