Ítrekun vegna samkomubanns

Gagnlegar ábendingar hafa borist um að í tilkynningu í gær hafi ekki verið nægjanlega skýrt með kennslu í skólanum á mánudaginn. Engin kennsla verður á mándaginn 16. mars en frístund opnar kl. 12:00 fyrir nemendur sem eru skráðir í frístund. Nánar verður sent um framkvæmd frístundar á mogun, sunnudag.

Skólastjórnendur