- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
13.-14. janúar og 03.-04. febrúar. 2018
Ágætu þátttakendur í IKG 102 við FNV.
Laugardagur
Kl. 8:15 Brottför frá Kirkjuvegi í rútu
Kl. 09:45 Koma á heimavist FNV. Þar verður ykkur vísað til gistingar og þið komið ykkur fyrir.
Kl. 10:00-12:00 Kennsla hefst í Hátæknimenntasetri FNV. Þar verður nemendum skipt í hópa.
Kl. 12:00-13:00 Hádegismatur.
Kl. 13:00-15:00 Kennsla eftir hádegi.
Kl. 15:30-17:30 Sprell.
Kl. 18:00-19:00 Kvöldmatur.
Kl. 19:00-23:00 Bíó.
Sunnudagur
Kl. 07:30 Morgunmatur á heimavist.
08:00-12:30 Kennsla fyrir hádegi.
12:30-13:30 Hádegismatur.
13:30-15:30 Kennsla eftir hádegi.
16:00 Brottför frá heimavist.
Hér fara á eftir nokkur atriði sem vert er að hafa í huga.
Umgengnisreglur fyrir gesti á Heimavist FNV
Munum að umgengni sýnir innri mann :)
Reglur um fylgdarmenn með grunnskólanemum
Reynslan hefur sýnt að nauðsynlegt er að einhver kunnugur fylgi nemendunum þar sem ýmislegt getur komið upp sem reynir á að nemendur þekki og treysti einhverjum á staðnum, en heimavistarvörður FNV þekkir ekki þessa nemendur né þekkja þeir hann eða þær reglur sem gilda á heimavist.
Með von um ánægjulegar helgar
Stjórnendur FNV og Grunnskóla Húnaþings vestra
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is