- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Á uppbrotsdegi í Grunnskóla Húnaþings vestra því var brugðið á það ráð að halda jólaskreytingakeppni milli bekkja og voru hurðir á skólastofum skreyttar. Mikill metnaður var lagður í skreytingarnar og báru þær með sér hugmyndauðgi nemenda. Dómnefnd skipuðu Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri og Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslu – Jónunar.
Dómnefndinni var mikill vandi á höndum og eiga allir bekkir skilið viðurkenningu fyrir fallegarskreytingar.
Niðurstaða dómnefndar: Eftir mikla yfirlegu stóðu þrjár myndir eftir og þá þurfti dómnefnd að taka
erfiða ákvörðun.
Að lokum var stendur uppi einn sigurvegari. – Hreindýr setja upp jólin.
2. sæti: Fótspor
3. sæti: Norðurpóllinn - vinnusvæði álfanna
Aðrar hurðir má sjá hér að neðan og nánar um niðurstöður dómnefndar má lesa hér.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is