- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Nemendur í 4. bekk hafa verið að læra um hringrásir í vetur í náttúrufræði og samfélagsfræði. Til að ná meiri tengingu við námsefnið var ákveðið að hver hópur myndi teikna sitt tré og mála það í lokin. Í síðustu viku gafst þeim loks tími til að klára málingarvinnuna. Jafnframt var ákveðið þar sem það eru að koma jól að skreyta stofuna með afrakstrinum og bættu nemendur jólaseríum á tréin sín.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is