Hilmir Rafn Mikaelsson valinn í U19 karla

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2022.

Ísland er þar í riðli með Georgíu, Króatíu og Rúmeníu, en leikið er í Króatíu dagana 23.-29. mars.

Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins fer áfram í lokakeppni EM 2022 sem haldin verður í Slóvakíu 18. júní - 1. júlí.

Hópurinn

Andi Hoti - Afturelding

Anton Logi Lúðvíksson - Breiðablik

Hlynur Karlsson - Bologna

Lúkas Logi Heimisson - Empoli

Orri Steinn Óskarsson - FCK

Danijel Dejan Djuric - FC Midtjylland

Arnar Númi Gíslason - Fjölnir

Kjartan Kári Halldórsson - Grótta

Lúkas Jóhannes Petersson - Hoffenheim

Guðmundur Tyrfingsson - ÍA

Sveinn Gísli Þorkelsson - ÍR

Adolf Daði Birgisson - Stjarnan

Ísak Andri Sigurgeirsson - Stjarnan

Óli Valur Ómarsson - Stjarnan

Þorsteinn Aron Antonsson - Stjarnan

Hilmir Rafn Mikaelsson - Venezia

Jakob Franz Pálsson - Venezia

Kristófer Jónsson - Venezia

Ari Sigurpálsson - Víkingur R.

Pálmi Rafn Arinbjörnsson - Wolverhampton Wanderers

Fréttin er tekin af heimasíðu KSÍ: https://www.ksi.is/um-ksi/frettir/frettasafn/frett/2022/03/18/U19-karla-Hopurinn-fyrir-milliridla-undankeppni-EM-2022/