- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Frá tónmenntakennara og nemendum:
Kæru foreldrar og forráðamenn. Á morgun miðvikudaginn 24. apríl, síðasta vetrardag, langar okkur að bjóða gestum og gangandi að koma og taka þátt í að syngja okkur inní vorið. Tónmenntatímarnir fara fram í Hvammstangakirkju og því nóg pláss fyrir alla. Hver bekkur er í eina kennslustund sem er 40 mín. Tímarnir raðast svona:
4.bekkur kl.8:50 - 9:30
1.bekkur kl. 10:10 - 10:50
2.bekkur kl. 10:50 - 11:30
3. bekkur kl.12:10 - 12:50
Það er rikir oftast mikil sönggleði í þessum tímum og það væri gaman að deila henni með ykkur. Endilega látið þetta berast,sérstaklega til þeirra sem þið haldið að eigi heimangengt, t.d. ömmur og afar eða aðrir sem þið munið eftir.
Bestu kveðjur, Pálína og börnin
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is