Haustferð hjá miðstigi

Miðstigið skellti sér í Skagafjörðin fyrir nokkru síðan.

Það skemmtu þau sér vel og skoðuðu Byggðarsafnið í Glaumbæ og 1238 þar sem þau tóku þátt í Sturlundaöld í sýndarveruleika.

Þau fóru einnig í sund á Blönduósi og fengu sér pizzu á Teni.  Frábær ferð og nemendur brugðu ekki út af vananum og voru sér og öðrum til sóma.

Myndir frá ferðinni má sjá hér.