- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Miðstigið skellti sér í Skagafjörðin fyrir nokkru síðan.
Það skemmtu þau sér vel og skoðuðu Byggðarsafnið í Glaumbæ og 1238 þar sem þau tóku þátt í Sturlundaöld í sýndarveruleika.
Þau fóru einnig í sund á Blönduósi og fengu sér pizzu á Teni. Frábær ferð og nemendur brugðu ekki út af vananum og voru sér og öðrum til sóma.
Myndir frá ferðinni má sjá hér.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is