Handbók um Mentor

Handbók fyrir aðstandendur um tölvukerfið Mentor þar sem allar skráningar nemenda fara fram, er nú aðgengileg á heimasíðu skólans undir linknum "Foreldrar"  

Foreldrar geta m.a skráð þar sjálfir veikindaskráningar fyrir börn sín, fylgst með ástundun, heimanámi og námsmati. 

Hvetjum alla foreldra til að kynna sér þetta forrit.