Grunnskóli fellur niður í dag

Grunnskóli verður lokaður í dag vegna veðurs. Ekki verður unnt að framfylgja fyrirmælum yfirvalda í samkomubanni vegna veðurs og forfalla starfsmanna af þeim sökum.