Gleðilegt 2025

Vonandi hafa allir notið sín vel yfir jólin og við sjáumst svo hress og kát mánudaginn 6. janúar.
Árið 2025 leggst vel í okkur og við hlökkum til komandi verkefna. Það er margt spennandi framundan.