- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Nemendaráð 23. fundur 3. maí 2019
Fundinn sátu, Rakel Gígja, Ásdís Björg, Jóhann Smári, Máney Dýrunn, Ágústa Sóley, Fróði, Ásdís Aþena, Oddný Sigríður.
1. Rætt um niðurstöður skólapúlsins
Farið yfir niðurstöður foreldrakönnunar.
2. Keppni um fyrirmyndar starfsmann og nemenda
Rætt um möguleika á kurteisiskeppni milli bekkja. Ákveðið að atkvæði kennara gildi 1/3, atkvæði skólaliða og stuðningsfulltrúa 1/3 og starfsmenn eldhúss 1/3.
Eftirfaraind er metið:
Boðið góðan dag 1- 5 stig
Framkoma 1-5 stig
Umgengni 1-5 stig
Frágangur í stofu 1 – 5 stig.
Keppnin verður vikuna 6. - 10. maí (skólahreystiferð meðtalin.)
3. Símareglur
Verið er að vinna úr gögnum.
4. Fótboltaspil
Ákveðið að kaupa Thropy fótboltaspil eftir ráðleggingum seljanda .
5. Nemendadagur
Ákveðið að allir bekkir komi með tillögu að dagskrá nemendadags. Þær tillögur verði ræddar á bekkjarfundi.
6. 10. bekkjar dagur
10. maí 2019.
7. Skólablað
Nemendaráð vill koma út skólablaði. Skólastjóri ræðir það við starfsmenn um að aðstoða þau við það.
Næsti fundur verður 8. maí kl. 13.10
Fleira ekki tekið fyrir
Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.
Sigurður Þór Ágústsson
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is