- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Nemendaráðsfundur 28.01. 2020
Fundinn sátu: Bryndís, Guðmundur, Anna Elísa, Hilmir, Alexander, Eyrún, ‚Ísey, Hrafney, Indriði Rökkvi.
1) Matsteymi: Ósk kom frá matsteymi að nemendaráði tæki fyrir hvaða nemendur og hversu margir sætu í matsteymi skólans. Niðurstaða fundarins var sú að alls væru þrír fulltrúar nemenda og væru það nemendur 6, 8, og 10.bekkjar sem sætu í nemendaráði, einn úr hverjum þessara bekkjar. Þetta skólaár voru valdir Indriði Rökkvi 6. bekk, Eyrún Una 8.bekk og Guðmundur Grétar 10.bekk.
2) Vinnufriður í tímum: Rætt um hvernig vinnufriður er almennt í tímum. Nemendur sammála um að hann megi stundum vera meiri. Rætt um hugsanlegar lausnir.
3) Sameiginleg aðstaða nemenda: Rætt um hvort áhugi sé fyrir að gera sameiginlega aðstöðu nemenda notalegri t.d með lömpum ofl. úr nemendasjóði. Mikill áhugi á því og þrír nemendur buðust til að skoða það með starfsmanni.
Fleira ekki tekið fyrir.
Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjórnenda
Vigdís Gunnarsdóttir
29. fundur nemendaráðs 20. janúar 2020
Mætt voru: Rökkvi, Eyrún, Hilmir, Ásdís, Bryndís, Alexander, Fróði, Guðmundur.
Fundargerðir nemendráðs eru aðgengilegar undir flipanum nemendur á heimasíðunni.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is