Fundargerð nemendráðs 23. október 2019

Nemendaráð 26. fundur 23. október 2019

Fundinn sátu, Hilmir Rafn, Bryndís Jóhanna, Guðmundur Grétar, Alex, Eyrún Una, Ísey Lilja, Ásdís Aþena, Indriði Rökkvi, Hrafney Björk.

 1.     Árshátíð.

Ákveðið að þema árshátíðar verði söngur og tónlist í bland við talað mál.

Einnig að ræða á bekkjarfundum hvernig tónlist verði á árshátíðarballi.

2.     Námsferð

Farið yfir dagskrá námsferðar. Nemendur sem sitja í nemendaráði fyrir 8. – 10. bekk hitta aðstoðarskólastjóra kl. 10:30 til að fara yfir dagskrá.

3.     Orkudrykkjaneysla

Rætt um orkudrykkja- og sælgætisneyslu í frímínútum.

 

Ekki tekið á dagskrá og bíður næsta fundar

 4.     Skólablað

 5.     Fyrirlesari

 6.     Keppni um fyrirmyndar starfsmann og nemenda

 7.     Símareglur

 8.     Nemendadagur

 

Næsti fundur verður 6. nóvember 2019 kl. 10:30

Fleira ekki tekið fyrir

Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.

Sigurður Þór Ágústsson