- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
33. fundur nemendaráðs 31. ágúst 2020.
Mættir: Heiða Bára Pétursdóttir, Máney Dýrunn Þorsteinsdóttir, Eyrún Una Arnarsdóttir, Ásgerður Ásta Kjartansdóttir, Saga Ísey Þorsteinsdóttir, Sverrir Franz Vinginsson, Aníta Rós Brynjarsdóttir
Kosning fulltrúa í ungmennaráð
Tvær tillögur lagðar fram um fulltrúa í ungmennaráð til tveggja ára:
Eyrún Una Arnarsdóttir.
Oddný Sigríður Eiríksdóttir.
Nemendaráð kaus leynilegri kosningu og niðurstaðan var að
Eyrún Una er aðalmaður og Oddný Sigríður er til vara.
Framkvæmd kosninga formanns nemendaráðs.
Ákveðið að kostið verði í hverjum bekk. Skólastjórnendur útbúa kjörseðla og fara í bekki.
Skólareglur
Skólareglum hefur verið breytt svo að eini drykkurinn sem leyfður er í skólanum er vatn. (fyrir utan matsal þar sem mjólk er einnig í boði)
Síma og snjalltækjareglur
Þær eru óbreyttar frá fyrra ári.
Önnur mál.
Rætt um kynfræðslu og möguleika á því að samnýta krafta ólíkra aðila, s.s. ungmennaráðs, fjölskyldusviðs, félagsmiðstöðvar o.fl.
Menningarmót og árshátið - hvenig væri hægt að halda þessa viðburði ef samkomutakmarknir verða?
Spurt var um aðstoð við heimanám eftir skóla. Stefnt er að því. Nemendaráð leggur til að það verði 2-3 í viku sem hægt verði að fá aðstoð við námið í skólanum.
Fleira ekki tekið fyrir, athugasemdir berist til skólastjóra.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is