- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Matsteymi 11. fundur
4. sept 2020
Mættir:
Sigurður Þór, Eydís Bára Ellen Mörk, Hafdís Brynja, Borghildur, Bertha, Guðrún Ósk,
Fundartímar matsteymis.
Matsteymi leggur til að vikulegur fundartími verði kl. 12:30 - 13:00 á miðvikudögum.
Ytra mat. Farið yfir starfsáætlun í tímaröð.
Huga að því að allir hagsmunaaðilar taki þátt í stefnumótun skólans.
Ákveðið að útvíkka matsteymi sem fundi 2-4 sinnum á ári:
Ákveðið að nemendaráð geri tillögu að því hvaða nemendur og hversu margir sitji í matsteymi. Tillaga verður fengin frá nemendaráði.
Ákveðið að foreldrafélagið tilnefni fulltrúa foreldra og fjölda þeirra í matsteymi. Stjórn foreldrafélagsins mun sitja í matsteyminu.
Ákveðið að fulltrúi skólayfirvalda í matsteymi verði sviðsstjóri. Foreldrafélagið benti á fulltrúa úr fræðsluráði.
Ákveðið að fundargerðir matsteymis verði opinberar á heimasíðu. Fundargerðir hafa verið birtar.
Huga að því að nemendur séu með í ráðum við gerð einstaklingsnámskráa þegar við á.
Unnið verður verklag við gerð einstaklingsnámskráa þar sem þetta kemur fram. Því er lokið en eftir er að birta það á heimasíðu.
Skil á framkvæmd umbóta samkvæmt áætlun til Menntamálastofnunar.
Verður tekið fyrir á næsta fundi, skiladagur er 15. september.
Frestað til næsta fundar:
Greining Skólapúlsins á samræmdum prófum. Byrjað á að fara yfir verklag um yfirferð samræmdra prófa.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Sign.
Á verkaefnalista:
Lesfimiskýrsla
Samræmd próf.
Hvatning fyrir bráðgera nemendur.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is