Fundargerð 6.bekkjar

Bekkjarfundur 6. bekkjar 18. okt. 2019

 

  1. Farið yfir reglur um fótboltavöllin, hvernig gengur þetta nýja fyrirkomulag. Allir sáttir nema nemendur í 3. bekk virðast ekki virða þessar reglur. Upp kom sú hugmynd hvort ekki væri hægt að setja skipulagið á sýnilegan stað við völlinn.
  2. Áhyggjur af nemanda í öðrum bekk en 6. bekk sem nemendur segja að sé illa komið fram við. Upplýsingum komið til umsjónakennara.
  3. Ýmis mál varðandi samskipti rædd enn og aftur. Flest viðurkenna að hafa komið illa fram en ætla að bæta ráð sitt í þeim efnum.

 

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið, fundargerð ritaði umsjónakennari.