Fundargerð 4. bekkjar

4. bekkur
  • Allir fengu hrós fyrir vinnusemi í byrjun dags.
  • Kennari stefnir að því að koma með hrós á hverjum degi í lok dags.
  • Framkoma á fótboltavellinum rædd. Sáttmálinn verður settur á blað og þeir sem að máli koma fá hann í hendur til að geta lesið yfir annað slagið.
  • Við þurfum öll að passa hvernig við komum fram við hvert annað.