- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Ræddir voru fyrirfram ákveðnir umræðupunktar og önnur mál.
Hrós hringur þar sem allir tóku þátt. Gaman að fylgjast með nemendum hrósa hvort öðru.
Farið var yfir skipulag í kringum páska. Síðasti skóladagurinn á morgun, á föstudaginn er viðtalsdagur þar sem umsjónarkennari heyrir í foreldrum í gegnum síma, skólinn byrjar aftur 2. Apríl.
Námsefni aðeins rætt. Nemendum finnst sumt námsefni ívið of erfitt. Námsefnið útskýrt og vonandi hjálpaði það.
Nemendur fengu að vita að það eru bara 9 vikur eftir af þessu skólaári. Fór misjafnlega vel í nemendur.
Önnur mál: fótboltavöllurinn var ræddur og nemendur voru hvattir til að hugsa í lausnum.
Endað var að fara þakkarhringinn sem gekk vel.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is