- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Fundargerð 4.bekkjar 26.janúar 2023.
Byrjað á þakklætishring og allir fundu auðveldlega eitthvað til að þakka fyrir.
Farið yfir samskipti á fótboltavelli, einu sinni enn, og hvernig allir eiga að líta í eigin barm hvernig þeir koma fram þar.
Nemandi benti á að oft er hann einn í frímínútum og hefur engan til að leika við. Eftir langar umræður þar sem kom vel í ljós að ekki var það ásetningur hinna sem varð því valdandi að nemandinn endaði einn, var ákveðið að virkja bekkinn góða þar sem að nemendur geta sest ef þeir hafa engan til að vera með. Ef hinir nemendurnir sjá einhvern sitja þar ætla þau að fara þangað og bjóða honum að vera með. Allir tóku vel í þetta og var það samþykkt einróma.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is