- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Fundargerð 4.bekkjar 11.janúar 2023
# Farinn þakkarhringur.
# Rætt um árekstra við aðra nemendur, kennari hvatti nemendur til að koma vel fram við hvort annað og eins líka nemendur í öðrum bekkjum.
# Nemendur komu með fyrirspurn hvenær kennari ætlar að senda Björgvini Páli spurningar þeirra, kennari lofaði að gera það strax eftir skóla.
# Rætt um tilfinningar og margt tengt þeim og eins hvernig við getum alltaf verið þakklát fyrir eitthvað, sama hversu erfiður dagurinn getur verið.
# Endað á umræðum um kjaramál og hvað það væri ósanngjarnt að ekki fái allir jafn mikið borgað. Eftir langar umræður um það áttaði kennari sig á því að þau voru komin langt út fyrir efni fundarins og eins að skólinn væri búinn. Sleit kennari fundi fljótt og þakkaði fyrir daginn.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is