Frístundastarf í sumar fyrir nemendur í 1. - 4. bekk

Opnað hefur verið fyrir skráningu í frístundastarf fyrir nemendur í 1. – 4. bekk sumarið 2019. Athugið að ekki er hægt að tryggja pláss í frístundastarfi í sumar ef skráning berst ekki í síðasta lagi 31. maí.

Nemendur sem byrja í 1. bekk haustið 2019  eiga rétt á að vera í frístundastarfi skólans eftir sumarlokun í júlí.

Skráning fer fram á heimasíðu skólans undir flipanum eyðublöð.

Hér að neðan má sjá gjaldskrá og skipulag sumarfrístundar