Frístund um jól og áramót

Skráning í frístund um jól og áramót er til fimmtudagsins 30. nóvember.

Ef nemendur eru ekki skráðir fyrir þann tíma er ekki víst að hægt verði að fá pláss í frístund. Skráning fer fram hér og einnig má finna umsókn undir eyðiblöðum hér á síðunni.