- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Lota 3 hefst
Mánudagur 14. október
Starfsfólk fjarverandi: Helga, Ellý e.hád., Luis,
7. bekkur fer á Reykjaskóla kl. 10:30
Ný gangbraut tekin í notkun.
Nýjar valgreinar í þessari lotu:
a) Hvað ætlar þú að verða kl. 13:30 – 14:30 - Eiríkur Steinarsson
Þriðjudagur 15. október
Starfsfólk fjarverandi: Helga, Fanney, Ellý, Hulda, Ólöf, Luis,
Eineltisteymi fundar kl. 14:30
Nýjar valgreinar í þessari lotu:
a) Heimilisfræði 13:00 – 14:30 – Berglind Guðmundsdóttir
b) Smíði 13:30-14:30 – Marinó Björnsson
c) Myndmennt 13:30 – 14:30 – Auður Þórhallsdóttir
d) Jóga 13:00 – 13:00 – Guðrún Helga Magnúsdóttir
e) Yndislestur 13:00 – 13:30 – Sólrún Guðfinna Rafnsdóttir
f) Spurningaleikir og keppni 13:00 – 14:30 – Rannveig Aðalbjörg Hjartardóttir
g) Kvikmyndir 13:00 – 14:30 – Aðalsteinn Grétar Guðmundsson
Miðvikudagur 16. október
Starfsfólk fjarverandi: Helga, Fanney, Ellý, Eydís Bára, Þórunn, Hulda, Luis,
Nýjar valgreinar í þessari lotu:
a) Blak 13:30 – 14:00 – Sólrún Guðfinna Rafnsdóttir
b) Forritun – 13:00 – 14:00 – Jóhannes Gunnar Þorsteinsson. Valgreinin kennd 3x í 60 mínútur fyrstu þrjá miðvikudaga lotunnar.
c) Hárgreiðsla 13:30 – 14:00 – Fríða Marý Halldórsdóttir.
d) Þjónusta og framleiðsla 13:00 – 14:00 – Ylfa Jean Ómarsdóttir. Valgreinin kennd 3x í 60 mínútur fyrstu þrjá miðvikudaga lotunnar.
a) Tálgun – 13:00 – 14:00 Marinó Björnsson, Valgreinin kennd 3x í 60 mínútur fyrstu þrjá miðvikudaga lotunnar.
Fimmtudagur 17. október
Starfsfólk fjarverandi: Helga, Ellý, Luis,
Stoðþjónustufundur kl. 10:00
Nýjar valgreinar í þessari lotu:
a) Heimilisfræði 13:00 – 14:30 – Berglind Guðmundsdóttir
b) Smíði 13:30-14:30 – Marinó Björnsson
c) Myndmennt 13:30 – 14:30 – Auður Þórhallsdóttir
d) Fjölmiðlun 13:00 – 13:30 – Ellý Rut Halldórsdóttir
e) Skólavinur 13:00 – 13:30 – Eydís Bára Jóhannsdóttir
f) Borðspil 13:00 – 14:30 – Rannveig Aðalbjörg Hjartardóttir
g) Badminton 13:30 – 14:30 – Magnús Vignir Eðvaldsson
Föstudagur 18. október
Starfsfólk fjarverandi: Helga, Ellý, Luis, Laufey e. kl. 14:30,
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is