Framundan hjá nemendum

Lota 2 - Mánudagur 10. desember

Starfsfólk fjarverandi: Þorbjörg, Arnar, Sigurður, Ellý, Sólrún, Ólöf,

Haust súpa, heimabakað brauð

Þóra Jónsdóttir í forsvari í fjarveru skólastjórnenda.

 

Lota 2- Þriðjudagur 11. desember

Starfsfólk fjarverandi: Ólöf, Þorbjörg, Sigurður, Ellý, Berglind,

Grænmetisbuff, meðlæti

Þóra Jónsdóttir í forsvari í fjarveru skólastjórnenda.

 

Lota 2 - Miðvikudagur  12. desember

Starfsfólk fjarverandi: Þorbjörg, Ellý, Rannveig,

Gúllas, kartöflumús, salat, rauðkál, grænar baunir

Stekkjastaur kemur til byggða

 

Lota 2 - Fimmtudagur  13. desember

Starfsfólk fjarverandi: Þorbjörg, Ellý,

Tortillakökur, hakk, grænmeti, sósur

Stoðþjónustufundur kl. 9:10

Nemendaverndarráðsfundur kl. 13:00

Giljagaur kemur til byggða

 

Lota 2 - Föstudagur 14. desember - uppbrotsdagur

Starfsfólk fjarverandi: Ellý, Berglind, Hulda e. hád, Sólrún, Magnús e. hád, Ellen e.hád., Eydís Bára e. hád., Þorbjörn e. hád., Lára Helga e. hád.

Fiskmeti, grænmeti, kartöflur

Uppbrotsdagur – ekki hefðbundin stundaskrá hjá öllum nemendum skólans.

8:30 – 11:10/12:30 – vinna í stofum, hönnun skólalóðar og jólakveðjur.

11:10 – 13:15/14:30 stöðvar og útburður á kveðjum.

Nemendur hafi með sér íþróttaföt og sundföt á uppbrotsdegi.

Stúfur kemur til byggða 14. des., Þvörusleikir 15. des og Pottasleikir 16. des.