Framundan hjá nemendum

Lota 4 - Mánudagur 19. mars

Starfsfólk fjarverandi: Þorbjörn e. hád., Sigurbjörg, 

Mexíkósúpa, meðlæti og heimabakað brauð

 

Lota 4 - Þriðjudagur 20. mars – síðasti skráningardagur í frístund 26. – 28. mars (páskaleyfi)

Starfsfólk fjarverandi: Sigurbjörg,

Fiskur í orlý, hrísgrjón, grænmeti og sósur.

PISA próf hjá þeim nemendum sem voru fjarverandi síðast.

 

Lota 4 - Miðvikudagur  21. mars

Alþjóðadagaur downs – munið eftir mislitum sokkum!

Starfsfólk fjarverandi: Sigurbjörg, Malin, Luis,

Kjötbollur, sósa, kartöflur og meðlæti.  

Skólahreystiferð hjá nemendum 8. – 10. bekkjar. Nemendur taka nesti í matsal og borða morgunmat kl. 8:30. Brottför kl. 9:00. Nemendur þurfa að hafa með sér pening fyrir kvöldmat og bíói. Áætluð heimkoma kl. 11:30.

 

Lota 4 - Fimmtudagur  22. mars

Starfsfólk fjarverandi: Sigurbjörg,  

Soðinn fiskur, grænmeti og rúgbrauð.

10. bekkjardagur, nemendur í 10. bekk í safnaðarheimili allan daginn, morgunmatur í safnaðarheimili og hádegismatur á Sjávarborg.

8:30 – 10:30             FNV – áhugasviðsgreining

10:30 – 11:00           Kaffi

11:00 – 12:30           Lögreglan

12:30 – 13:10           Matur á Sjávarborg

13:10 – 14:30           Gildismat – Magnús Magnússon

 

 

Lota 4 - Föstudagur  23. mars

Starfsfólk fjarverandi: Sigurbjörg.

Londonlamb, kartöflur, sósa og meðlæti.

 

Páskaleyfi, kennsla hefst á ný þriðjudaginn 3. apríl.