Framundan hjá nemendum

Mánudagur 23. maí

Matseðill: Hakk, spaghetti og salat.

10. bekkur æfir leiklist fyrir hádegi, allt leiklistarval æfir eftir hádegi. Nemendur sem ekki eru í leiklist eru saman í 8. bekkjarstofu eftir dagskrá sem þeir hafa ákveðið.

Stoðþjónustufundur kl. 10:10

Vortónleikar tónlistarskóla kl. 17:00

Þriðjudagur 24. maí - uppbrotsdagur

Matseðill: Létt saltaður fiskur, kartöflur, rófur, smjör, rúgbr og salat.

Morgunsöngur 1.-6. bekkur kl. 8:20

Vortónleikar tónlistarskóla kl. 17:00

Miðvikudagur 25. maí - uppbrotsdagur

Matseðill: Grillaðar pylsur.

Kennarafundur kl. 14:40

Fimmtudagur  26. maí - uppstigningardagur

Leiklistarval Grunnskóla Húnaþings vestra frumsýnir leikritið Konungur ljónanna í félagsheimilinu kl. 17:00. Miðaverð kr. 1500.

Föstudagur 27. maí

Matseðill: Steiktur fiskur, kartöflur, laukfeiti og salat.

Leiklistarval Grunnskóla Húnaþings vestra frumsýnir leikritið Konungur ljónanna í félagsheimilinu kl. 19:00. Miðaverð kr. 1500.