- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Hertar samkomutakmarkanir.
Búið er að undirbúa plan um að gera 3 hólf í matsal ef þörf krefur í stað þess að breyta skipulagi stundaskrár vegna samkomutakmarkana. Samkvæmt upplýsingum í dag virðist heimilt að hafa matartíma með hefðbundnum hætti en verið er að skoða það nánar. Starfsfólk og nemendur verða upplýstir um breytingar í matsal ef af verða. Engin grímuskylda er á nemendum en grímuskylda á starfsfólki ef það getur ekki viðhaldið 1 metra fjarlægð við næsta einstakling.
Mánudagur 15. nóvember
Matseðill: Grjónagrautur, slátur og skinkuhorn.
Nemendaráðsfundur kl. 8:50 - 9:20
Stoðþjónustufundur kl. 10:10 - 11:40
Skólaskoðun hjá 7. bekk á heilsugæslu.
Þriðjudagur 16. nóvember
Matseðill: Soðinn fiskur m. kartölfum, laukfeiti, rúgbrauði og grænmeti.
Eineltisteymi fundar kl. 9:20 - 9:50
Matsteymi fundar kl. 13:30 - 14:00
Miðvikudagur 17. nóvember
Matseðill: Lambakjöt og kjötsúpa, kartöflur og rófur.
Fimmtudagur 18. nóvember
Matseðill: Tortillur með hakki, salati, grænmeti og ýmsum sósum.
Nemendaverndarráðsfundur kl. 13:00
Námsaðstoð eftir skóla í stofu 12 kl. 14:20 - 15:20
Föstudagur 19. nóvember
Matseðill: Ofnbakaður lax m. kartölfum, bræddu smjöri, soðnu blómkáli, salati og grænm
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is