Framundan hjá nemendum

Sunnudagur 7. nóvember

Tónleikar nemenda Guðmundar Hólmars á sviði í matsal kl. 16:00

Mánudagur 8. nóvember

Matseðill: Tryppagúllas m. kartöflumús, grænum baunum, rauðkáli og hrásalati.

Allir bekkir: uppbrot - undirbúningur fyrir árshátið

Stoðþjónustufundur kl. 10:10 - 11:40

Þriðjudagur 9. nóvember

Matseðill:  Fiskigratín m. hrísgrjónum, salati og grænmeti. 

Allir bekkir: uppbrot - undirbúningur fyrir árshátið

Miðvikudagur  10. nóvember

Matseðill: Mexíkósk hakksúpa. Hliðarréttur: mexíkósk grænmetissúpa.

Allir bekkir: uppbrot - undirbúningur fyrir árshátið

Fimmtudagur  11. nóvember

Matseðill: BBQ kjúklingur m. hrísgrjónum, salati og grænmeti.

Allir bekkir: uppbrot - undirbúningur fyrir árshátið

Námsaðstoð eftir skóla í stofu 12 kl. 14:20 - 15:20

Föstudagur 12. nóvember árshátíðardagur

Matseðill: Pasta, skinka, beikon og sósur.

Nemendur mæti kl. 9:30 og generalprufa hefst kl. 10:00.

Frístund opin frá 7:45

Áætlað að hádegismatur byrji kl. 11:45 og skólabílar fari kl. 12:15.

Frístund opin til 16:00

Nemendur mæti aftur kl. 19:30 samkvæmt tölvupósti frá umsjónarkennara hvers bekkjar.

Árshátíð hefst kl. 20:00 (grímuskylda hjá áhorfendum) og kennarar koma með nemendur í félagsheimili eftir að atriðum lýkur.

Balli lýkur kl. 23:00.