- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Síðasta vikan fyrir jólafrí er fyrir höndum. Engar breytingar eru sjáanlegar á skólatíma en við erum laus við grímur fyrir nemendur inni í skólanum.
Litlu jólin verða í stofum þann 18. desember og hefjast kl. 8:20. Skólabílar aka heim kl. 12:00 og þá er skólanum lokið þessa önnina.
Eftir áramót hefur verið ákveðið að fresta viðtalsdegi sem skráður er 6. janúar og freista þess að hefðbundin foreldraviðtöl verði leyfð þegar líður á janúar. Kennsla hefst því samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 6. janúar.
Í næstu viku verður frétt á Krakkarúv um menningarmótið sem haldið var í skólanum í október - fylgist því með!
Mánudagur 14. desember
Þriðjudagur 15. desember
Miðvikudagur 16. desember
Fimmtudagur 17. desember
Stoðþjónustufundur kl. 10:00
Föstudagur 18. desember
Liltu jól. Skóla lýkur kl. 12:00
Mánudagur 4. janúar - starfsdagur
Miðvikudagur 6. janúar - kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is