Framundan hjá nemendum

Skólaslit verða þriðjudaginn 2. júní kl. 12:00. Ekki er enn vitað með hvaða hætti foreldrar koma að skólaslitum en nánar verður tilkynnt um það þegar nær dregur.

Mánudagur 18. maí

Nemendur í 8. og 9. bekk velja fyrir næstu viku eftir hádegi. Þau velja annað hvort greinar í skólanum eða starfsnám sem þau skila dagbók um í gegnum Classroom.

 

Þriðjudagur 19. maí

1.– 4. bekkur fer í Þórdísarlund og tekur með sér hádegisnesti.

 

Miðvikudagur  20. maí

4. bekkur á Byggðasafni milli mata.

Kennarafundur til námsmats. Skólastjórnendur til viðtals.

 

Fimmtudagur  - uppstigningardagur

 

Föstudagur 22. maí

 

Skólaslit verða þriðjudaginn 2. júní kl. 12:00. Ekki er enn vitað með hvaða hætti foreldrar koma að skólaslitum en nánar verður tilkynnt um það þegar nær dregur.