Framundan hjá nemendum

Hefðbundið skólastarf hefst mánudaginn 4. maí samkvæmt stundaskrá.

Valgreinar á unglingastigi hafa verið settar inn á stundaskrá eins og þær hefðu átt að vera í apríl. Stundaskrá unglingastigs gildir fyrstu 3 vikurnar í maí en í síðustu viki í maí fer 10.bekkur í útskriftarferð og þá verða sett upp annars konar dagskrá fyrir 8. og 9.bekk þar sem nemendur geta valið.

Próf og verkefnaskil í maí hafa einnig verið sett inn á mentor til að auðvelda foreldrum og nemendum skipulagningu.

Ráðningarferli fyrir næsta vetur er hálfnað. Búið er að ráða kennara til starfa fyrir næsta vetur en í önnur störf verður ráðið í í næstu viku. Tilkynning um ráðningar verða birt þegar niðurstaða er komin í allar ráðningar.

 

Mánudagur 4. maí

 

Þriðjudagur 5. maí

Leikskóli í heimsókn í 1. bekk.

 

Miðvikudagur  6. maí

 

Fimmtudagur  7. maí

Stoðþjónustufundur kl. 10:00

Nemendaverndarráðsfundur kl. 13:00

 

Föstudagur 8. maí