Framundan hjá nemendum

Nú fer að líða að lokum undarlegs skólastarfs því eftir næstu viku frá og með 4. maí verður skólahald með hefðbundnum hætti. Unnið er að því að útfæra stundaskrá og valgreinar fyrir unglingastig og gert er ráð fyrir að það líti út með sambærilegum hætti og hefði átt að vera í apríl.

 

Nemendur í 7. – 9. bekk velja valgreinar fyrir veturinn 2020-2021 í næstu viku og meðfylgjandi er sýnishorn af því. Spurningum skal beina til skólastjórnenda. Valblaðið verður aðgengilegt á heimasíðu sem rafrænt eyðublað í byrjun næstu viku og send verður tilkynning þegar það opnar.

 

27 umsóknir bárust um auglýst störf í skólanum fyrir næsta vetur og vinna við að fara yfir þær er hafin.

 

Niðurstöður samræmdra prófa hjá 9. bekk eru komnar og fá nemendur þær afhentar á mánudaginn.

 

Í næstu viku mæta nemendur sem hér segir: