Fræðslufundur fyrir foreldra

Læsi barna
-Fræðslufundur fyrir foreldra/forráðamenn um læsi barna-
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar kl. 17.00-18.00 í Félagsheimili Hvammstanga. Gengið inn undir svölum.
Læsisráðgjafar Menntamálastofnunar munu sjá um fræðsluna.
Fyrir foreldra ALLRA grunnskólanemenda.
Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að koma og eiga notalega stund á fræðslufundinum. Heitt á könnunni.

Á fundinum verður meðal annars fjallað um:
• Hvað er læsi og að geta lesið sér til gagns.
• Þróun læsis frá upphafi leikskóla til lok grunnskóla.
• Aðferðir til að efla lesskilning.
• Ráðleggingar til foreldra um hvernig þeir geti stuðlað að farsælu læsisnámi barna sinna.