Forritun 13.-14. janúar og 20. og 21. janúar 2018

  


Ágætu þátttakendur í forritun

Kennari verður Jóhannes Gunnar Þorsteinsson.

Inntak:

Hvað eru tölvuleikir í raun og veru, og hvernig eru þeir búnir til?

Kafað verður djúpt í Godot leikjavélina og nemendum gefið tækifæri til að búa til alvöru tölvuleiki fyrir Windows, Macintosh, Linux, og Android snjalltæki

 

Hér fer á eftir dagskrá helganna:

Laugardagur

Kl. 10:00-12:00 Kennsla hefst í skólanum

Kl. 12:00-13:00  Hádegismatur á Sjávarborg

Kl. 13:00-16:00  Kennsla eftir hádegi.

Sunnudagur

Kl. 10:00-12:00 Kennsla hefst í skólanum

Kl. 12:00-13:00  Hádegismatur á Sjávarborg

Kl. 13:00-16:00  Kennsla eftir hádegi.

 

Nemendur í dreifbýli láti skólastjóra vita í síðasta lagi á fimmtudag ef þeir óska skólaaksturs