Foreldrakönnun 2019

Hér má finna lokaskýrslu matsteymis Grunnskóla Húnaþings vestra eftir foreldrakönnun vorið 2019. Einnig má nálagst skýrsluna undir flipanum "SKÓLINN -> Innra mat"

Helstu niðurstöður:

 

Styrkleikar:

Aðstaða og þjónusta er mikil í skólanum.

Afgerandi ánægja er með skólamáltíðir.

Hæfilega þyngd námsefnis.

Nám og kennsla.

Samskipti starfsfólks við nemendur.

Símareglur.

Skólaakstur og bílstjórar.

Stjórnun skólans.

Tíðni eineltis er lægri en á landsvísu.

Upplýsingaflæði frá skólanum.

Væntingar foreldra til náms hafa vaxið.

 

 

Tækifæri til umbóta:

Auka vægi list- og verkgreina.

Foreldrar telja að nemendum líði ekki eins vel í skólanum og áður.

Leyfi starfsmanna.

Minni ánægja með úrvinnslu eineltismála.

Mæting og skólaforðun – kallað eftir viðbrögðum.

Nemendur sem vilja fara hraðar í námi fá ekki mikil tækifæri til þess.

Skólalóð – þarfnast endurbóta.

Staðsetningu mötuneytis.

Upplýsingar um nám og stöðu barna í námi.

Virkni foreldra í námi barna sinna er marktækt minni en á landsvísu.