Fjör í frímínútum

Nokkrir krakkar tóku sig til og bjuggu í vikunni til rennibraut úr þeim litla snjó sem eftir er til að leika sér í frímínútum.  Á myndinni má sjá nokkra af þessum dugnaðarforkum við "nýja" leiktækið.