- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Skólinn okkar er um þessar mundir að taka þátt í Erasmus+ verkefni sem snýst um að útbúa verkefni á tölvutæku formi þar sem krakkar geta lært um loftslagsbreytingar.
Næsta sunnudag fara Bríet Anja, Herborg Gróa, Emelía Íris og Ronja Dís ásamt kennurunum Sólrúnu og Söru til Hobro í Danmörku þar sem unnið verður í Erasmus+ verkefninu alla næstu viku. Selasetur Íslands á Hvammstanga leiðir verkefnið og krakkar frá Danmörku, Íslandi og Tyrklandi munu taka þátt í því. Þetta er í fyrsta skipti sem skólinn tekur þátt í Erasmus verkefni og verður spennandi að fylgjast með hvernig verkefnið mun ganga.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is