Bekkjarfundur 7. bekkjar

Bekkjarfundur  7. bekkjar 19. mars 2021

 

  1. Engin mál voru í telefon

  2. Umræður um einelti. Hvað er einelti, hvenær erum við óvirkir þátttakendur, hvers vegna óttast margir að lenda í einelti,  hvað getum við gert. Rætt um eineltiskönnun, mjög erfitt er að skilja spurningarnar, óljósir svarmöguleikar sem passa ekki alltaf þannig að það sé hægt að svara rétt og svara því bara einhverju. 

Ekki er alltaf hægt að segja frá því manni er ekki trúað. Gefast upp og hætta því. 

Umræður um fótboltavöll. 

  1. Rætt um ósanngirni þess að sumir bekkir fái fleiri eyður en aðrir. 

  2. Farið yfir það hver sé námsráðgjafi. Og hvað námsráðgjafi gerir. 

 

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið. Fundargerð ritaði umsjónarkennari.