Endurskoðun á símareglum

Undir flipanum eyðublöð geta foreldrar tekið þátt í endurskoðun símareglna við skólann. Nemendur hafa gert eins greiningu sem byggir á styrkleikum, veikleikum, ógnunum og tækifærum. Starfsfólk mun einning nálagst endurskoðunina á sama hátt.

Þegar gögnin liggja fyrir verður ákveðið hvort og hvernig símareglum verður breytt með aðkomu nemendaráðs, fræðsluráðs og skólaráðs.

 

Frestur fyrir foreldra og starfsfólk til að skila inn áliti er til 29. mars 2019.

Hér má nálagst eyðublaðið