Drög að skóladagatali

Hér má sjá drög að skóladagatali Grunn- og Tónlistarskóla Húnaþings vestra fyrir næsta skólaár. Hægt er að koma athugasemdum við skóladagatalið til skólastjóra til og með 14. mars á netfangið eydisbara@skoli.hunathing.is. 

 

Skólastjórnendur