- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Daðey Arna Sheng Þorsteinsdóttir nemandi í 7. bekk fékk hugmynd að skipuleggja páskaeggjaleit, hún fékk vinkonu sína Erlu Dagmar Ingimarsdóttur til að hjálpa sér og hafa þær stöllur verið að safna fyrir eggjum undanfarna daga við góðar undirtektir íbúa í Húnaþingi vestra.
Páskaeggjaleitin verður laugardaginn 20. apríl kl. 14.00 við Grunnskóla Húnaþings vestra og eru allir velkomnir.
Við hvetjum að sjálfsögðu alla þá sem komast til að mæta og sýna þeim Daðeyju og Erlu stuðning við þetta frábæra framtak.
Framtíðin er björt í Húnaþingi vestra með svona drífandi ungt fólk.
Fréttin er tekin af vefnum hunathing.is
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is