- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Glitrandi dagur framundan!
Föstudaginn 28. febrúar 2025 hvetjum við alla til að klæðast glitrandi og litríkum fatnaði til að sýna samstöðu með einstökum börnum.
Félag einstakra barna stendur fyrir þessum skemmtilega viðburði og hvetur alla til að taka þátt. Með því að „glitra saman" sýnum við stuðning við þau börn sem glíma við sjaldgæfa sjúkdóma eða heilkenni.
Við viljum að glitrandi föt, litríkir fylgihlutir og glansandi gleði setji svip sinn á skólalífið þennan dag. Við hlökkum til að sjá alla skína skært og minna á að börn eru jafn einstök og þau eru mörg!
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is