Dagbjört Jóna snillingur

Dagbjört Jóna Tryggvadóttir var á dögunum heiðruð í skólanum sínum, Verkmenntaskólanum á Akureyri, fyrir framúrskarandi árangur í stærðfræði í vetur.  Dagbjört tók þátt í forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanna og stóð sig með miklu prýði.

Innilega til hamingju með árangurinn elsku Dagbjört.  Virkilega gaman að sjá hvað þú ert dugleg og samviskusöm þó það komi okkur svo sannarlega ekki á óvart.