- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Það er alltaf jafn skemmtilegt þegar 10. bekkur vinnur í ensku með bókina Charlie and the chocolate factory. Í vikunni voru þau með kynningu á verkefnum sínum þar sem þau hanna vörumerki í kringum nýtt súkkulaði. skrifa bréf til Villy Vanka og svo búa þau til súkkulaðið sjálft og mæta með á kynninguna.
Hér má sjá myndir frá þessu frábæra verkefni.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is