Bragi sigraði í framsagnarkeppni

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi var haldin á Blönduósi í dag. Þar sigraði Bragi Hólmar Guðmundsson keppnina og Fríða Marina Magnúsdóttir varð í 2. sæti. Í 3. sæti var Baltasar Guðmundsson úr Blönduskóla.

Við óskum þeim öllum til hamingju með árangurinn.