- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Þann 26. mars verður bókadagur í grunnskólanum þar sem nemendur munu vinna ýmis bókatengd verkefni. Partur af deginum verður bókaskiptimarkaður þar sem nemendur geta gefið bækur og eignast nýjar bækur í staðinn. Við leitum einnig til samfélagsins í þessum málum. Ef einhverjir liggja á bókum sem safna bara ryki (en eru samt heilar og fínar), henta aldrinum 6-16 ára og þrá að komast í hendurnar á nýjum eigendum þá tökum við í grunnskólanum glöð á móti þeim. Gott væri að fá bækurnar í hús í síðasta lagi þriðjudaginn 25. mars.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is