Bleikur dagur

Föstudaginn 20. október er Bleiki dagurinn. Viljum við af því tilefni hvetja fólk til að klæðast bleiku þann dag og sýna þannig öllum konum sem greinst hafa með krabbamein stuðning og samstöðu.