Bekkjarfundir hjá 4. bekk

Bekkjarfundur var haldinn 16. janúar hjá 4. bekk og voru nemendur að ræða og skrifa niður það sem einkennir jákvæða hegðun á blað í hópum, urðu góðar umræður. 

 

Bekkjarfundur var haldinn 23. janúar hjá 4. bekk og voru málefni neikvæðar hegðunnar ræddar í bekknum, nefndu nemendur mörg einkenni óæskilegrar hegðunar t.d ofbeldi, hunsun, ljót orð, kjaftasögur og hvernig ætti að bregðast við neikvæðri hegðun annarra og hjá þeim sjálfum.