Bekkjarfundur í 8.bekk

Dagskrá.

 

  1. Jóhann umsjónarkennari fór yfir skipulag skólahalds til 1.desember samkvæmt nýjum sóttvarnarreglum. Litlar tilslakanir í 8.bekk. Mega vera í íþróttum og hópar mega vera saman í frímínútum. Áfram grímuskylda.

 

  1. Jóhann umsjónarkennari talaði um samfélagsmiðla. Brýndi fyrir nemendum að fara varlega á samfélagsmiðlum. Skrifa ekki niðrandi orð um aðra og hver og einn beri ábyrgð á því hvað hann segir á samfélagsmiðlum.

 

  1. Önnur mál.. 

Jóhann talaði um námið. Hrósaði nemendum og hvatti þau til að vera dugleg að stunda námið. Til að ná árangri og eiga möguleika á að fara í þann framhaldsskóla sem nemendur vilja þarf að leggja sig fram við námið á öllu unglingastiginu .



Fundargerð ritaði Steinunn og fundarstjóri Jóhann